UM OKKUR
Veislusalurinn í Grafarholti er með þeim glæsilegustu í Reykjavík og státar af frábæru útsýni yfir höfuðborgina, þægilegri staðsetningu og kyrrlátu umhverfi. Við bjóðum upp á alhliða veisluþjónustu við hvers konar tækifæri þar sem áhersla er lögð á persónulega- og vandaða þjónustu sem sniðin er tilefninu hverju sinni.
Við trúum því að umtalið sé besta auglýsingin enda bætast sífellt nýir og ánægðir aðilar í hóp tryggra viðskiptavina. Við bjóðum þig velkomin í viðskipti til okkar og vonum um leið að þú sláist í hópinn.
Fyrirspurnum um veitingar, þjónustu og salarleigu skal beint á netfangið orn@grveitingar.is eða í síma 585-0215, einnig er hægt að velja borðann „Hafðu samband“ hér á síðunni.
Kynntu þér málið með því að smella á þennan kynningarbækling:


GR Veitingar býður heildarlausn í veisluna, allt frá góðum veitingum til fallegra skreytinga. Hvert sem tilefnið er þá hefur fyrirtækið það sem til þarf. Hafðu samband og við stillum upp dæminu með þér.
íðir fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök.Veislusalurinn Grafarholti hentar vel fyrir árshátíðir fyrir 80-140 manns. Eins tökum við að okkur að sjá um stærri mannfagnaði á öðrum stöðum. Boðið er upp á tveggja til sex rétta matseðla sem sérsniðnir eru tilefninu hverju sinni.Viðskiptavinum er bent á að senda fyrirspurn hér á síðunni.






