UM OKKUR
Veislusalurinn í Grafarholti er með þeim glæsilegustu í Reykjavík og státar af frábæru útsýni yfir höfuðborgina, þægilegri staðsetningu og kyrrlátu umhverfi. Við bjóðum upp á alhliða veisluþjónustu við hvers konar tækifæri þar sem áhersla er lögð á persónulega- og vandaða þjónustu sem sniðin er tilefninu hverju sinni.
Við trúum því að umtalið sé besta auglýsingin enda bætast sífellt nýir og ánægðir aðilar í hóp tryggra viðskiptavina. Við bjóðum þig velkomin í viðskipti til okkar og vonum um leið að þú sláist í hópinn.
Fyrirspurnum um veitingar, þjónustu og salarleigu skal beint á netfangið orn@grveitingar.is eða í síma 585-0215, einnig er hægt að velja borðann „Hafðu samband“ hér á síðunni.
Kynntu þér málið með því að smella á þennan kynningarbækling: